Tónlist

Tónlist

Löglegar leiðir

Á Íslandi er mikil gróska í útgáfu tónlistar sem hægt er að nálgast með löglegum hætti á netinu.  Með því að nýta þessar leiðir tryggjum við að höfundar, flytjendur og útgefendur fái greitt fyrir vinnu sína. Hér  eru nokkrar þeirra fjölmörgu netsíðna sem dreifa tónlist löglega.

Sjá meira
Bækur

Bækur

Löglegar leiðir

Útgáfa bóka á rafrænu formi er ört vaxandi og í dag getum við keypt rafbækur í gegnum netsíður margra forlaga.  Miklu skiptir að við höldum áfram að styðja útgáfu íslenskra bóka með því að nota löglegar vefsíður þegar við sækjum bækur á netið.

Sjá meira
Kvikmyndir

Kvikmyndir

Löglegar leiðir

Löglegum leiðum til að nálgast sjónvarpsefni og kvikmyndir í gegnum netið hefur fjölgað  hér á landi undanfarin misseri. Í dag geta Íslendingar nálgast mest af því efni sem þeir hafa verið að sækja á netið í gegnum löglegar síður eru með samninga við höfunda, útgefendur og flytjendur.

Sjá meira